Tenglar

19. janúar 2023 | Sveinn Ragnarsson

Komið vatn á Reykhólum

Kalda vatnið er komið á Reykhólum. Ástæða þess að vatnið þraut var að safntankar vatnsveitunnar tæmdust, annars vegar vegna þess að opið var fyrir vatnið við höfnina og hins vegar er rennsli í tankana minna en venjulega.

 

Fólk er vinsamlega beðið um að nota kalda vatnið sparlega á meðan safnast í tankana.

 

Grettislaug verður lokuð, eins og áður var auglýst, í dag og á morgun.

Athugasemdir

Guðjón D. Gunnarsson, fimmtudagur 19 janar kl: 17:15

Ekki í fyrsta skipti, sem safnþróin tæmist vegna sírennslis niður í eyju. Eins gott að ekki kvikni í.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31