Tenglar

9. júlí 2020 | Sveinn Ragnarsson

Könnun til landeigenda og ábúenda í Reykhólahreppi

Vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykhólahrepps er lögð fyrir landeigendur og ábúendur spurningakönnun um áform sem snúa að starfsemi, mannvirkjagerð og landnotkun á jörðum, t.d. hvað varðar frístundabyggð,  ferðaþjónustu, iðnaðarstarfsemi, orkuöflun, skógrækt og efnistöku eða aðrar framkvæmdir sem kunna að vera framkvæmda- eða byggingarleyfisskyldar.

 

Því er nú leitað til landeigenda og ábúenda og óskað eftir að þeir/þær svari spurningunum að neðan eftir bestu getu.

 

Könnuna má finna HÉR á kynningarvef aðalskipulagsvinnunnar.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Febrar 2025 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28