5. mars 2009 |
"Konuhittingur" á Skriðulandi
Skriðuland
Karlar, látið ykkur hlakka til
Öllum konum er boðið að mæta á Skriðuland til Dóru þriðjudaginn
10. mars 2009 kl. 20:00 til ??.
Léttar veitingar verða í boði á sanngjörnu verði.
Soffía frá Undirfötum (undirfot.is) mætir á staðinn með úrval sitt af undirfötum.