Tenglar

8. nóvember 2010 |

Konuhittingur á Skriðulandi

Skriðuland í Saurbæ.
Skriðuland í Saurbæ.
Hefðbundinn og vel þekktur konuhittingur verður á Skriðulandi í Saurbæ annað kvöld, þriðjudagskvöld, og hefst kl. 20.

 

Nýi vefurinn hjá Skriðulandi

 

Athugasemdir

Kristín Sigurrós Einarsdóttir, rijudagur 09 nvember kl: 10:50

Hvað felst í þessum hitting? Gæti verið forvitnilegt fyrir konur hérna Hólmavíkurmegin við fjallið?

Hlynur Þór, rijudagur 09 nvember kl: 11:17

Konur koma saman með handavinnu af öllu tagi, spjalla saman og fá sér kaffi. Karlmenn eru reyndar líka velkomnir enda hafi þeir með sér handavinnu! Hittingur þessi hefur verið á Skriðulandi fyrsta þriðjudag í mánuði síðustu árin og verður svo einnig í vetur.

Hlynur Þór, rijudagur 09 nvember kl: 11:24

Annars veitir Dóra á Skriðulandi nánari upplýsingar í síma 434 1500.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31