Tenglar

4. júní 2011 |

Konur (og hundur) tóku til fótanna á Reykhólum

Mestur hluti hópsins skömmu áður en lagt var af stað frá Grettislaug.
Mestur hluti hópsins skömmu áður en lagt var af stað frá Grettislaug.
1 af 3
Þátttakendur í Kvennahlaupinu á Reykhólum í morgun voru rétt um fjörutíu talsins á öllum aldri, þar á meðal einn hundur (karlkyns þrátt fyrir tilefni dagsins). Ekki var mjög hlýtt í veðri - vestsuðvestanáttin fremur nöpur þrátt fyrir liðlega sjö stiga lofthita. Sprækar stelpur tóku undir eins á sprett en flestar aðrar fóru hægar yfir, ekki síst þær sem voru með barnakerrur eða leiddu lítil börn sér við hönd.

 

Smellið á myndirnar til að stækka þær.

 

03.06.2011  Kvennahlaupið á Reykhólum - „hreyfing allt lífið“

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30