Tenglar

16. desember 2015 |

Kosið í dreifbýlisnefnd Reykhólahrepps

Fulltrúar í nýstofnaða dreifbýlisnefnd Reykhólahrepps voru kosnir á fundi sveitarstjórnar í gær. Nefndinni er ætlað að fjalla um málefni sem brenna á fólki utan þéttbýlisins á Reykhólum og koma þörfum þess og sjónarmiðum á framfæri við sveitarstjórn.

 

Eftirtalið fólk var kosið til starfa í nefndinni sem fulltrúar einstakra svæða og af hálfu sveitarstjórnar:

 

Flatey

Baldur Ragnarsson, Byggðarenda (aðalmaður).

Guðrún Marta Ársælsdóttir, Byggðarenda (varamaður).

 

Gilsfjörður

Erla Björk Jónsdóttir, Ásaheimum (aðalmaður).

Bjarki Stefán Jónsson, Gróustöðum (varamaður).

 

Gufudalssveit

Erna Ósk Guðnadóttir, Gufudal (aðalmaður).

Styrmir Sæmundsson, Kaplaskjóli (varamaður).

 

Innsveit og Geiradalur

Erla Þórdís Reynisdóttir, Mýrartungu (aðalmaður).

Sveinn Ragnarsson, Svarfhóli (varamaður).

 

Af hálfu sveitarstjórnar

Áslaug B. Guttormsdóttir, Mávavatni (aðalmaður).

Vilberg Þráinsson, Hríshóli (varamaður).

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30