Tenglar

16. júlí 2014 | vefstjori@reykholar.is

Kosið um myndir á Bátabíóinu

Bátabíóið er fyrsti liðurinn á dagskrá Reykhóladaganna 2014 með sýningum kl. 16 og 18 á fimmtudeginum. Eins og áður gefst börnum jafnt sem fullorðnum kostur á því að velja úr myndum á hvora sýningu. Kosningin stendur fram á mánudag og þá um kvöldið verður greint frá því hvaða myndir hafa orðið fyrir valinu.

 

Kosningin fer fram hér á síðunni Visit Reykhólahreppur. Þar er jafnframt greint frá myndunum sem valið er um og hægt að skoða kynningarmyndskeið (treilera) úr þeim.

 

Dagskrá Reykhóladaga 2014

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31