16. janúar 2017 | Umsjón
		
Krabbameinsskoðun í Búðardal
	
		
		
		Helga Hreiðarsdóttir ljósmóðir er með móttöku vegna leghálssýnatöku á Heilsugæslunni í Búðardal miðvikudaginn 25. janúar. Konum sem hafa fengið bréf frá Leitarstöðinni er boðið að panta tíma. Tímapantanir í síma 432 1450.