Tenglar

3. janúar 2009 |

Kræklingur og þorskur í sambúð

Kræklingur í fjöru.
Kræklingur í fjöru.
1 af 2

Tilraunir með kræklingseldi og þorskeldi í Tálknafirði ganga vel og nýtur hvor tegundin hinnar. Nokkuð vantar þó á að slíkt eldi geti orðið arðbær atvinnugrein, sagði á vef Svæðisútvarps Vestfjarða í gær. Þar kom fram að þorskurinn í eldiskvíunum í Tálknafirði hafi fengið sinn hátíðamat eins og aðrir og ekki fari á milli mála að hann kunni vel að meta jólasíldina. Kræklingur sem er í eldi við hliðina þrífst líka vel, en verið er að gera tilraun með að ala þessar tvær ólíku tegundir í hálfgerðu sambýli og eiga þær að njóta góðs hvor af annarri.

 

Myndirnar eru af alfræðivefnum Wikipedia.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31