Tenglar

2. september 2015 |

Kraftmikil kjötsúpa á WIP-mótinu í tvímenningi

Svipmyndir frá mótinu.
Svipmyndir frá mótinu.
1 af 5

Sjö pör spiluðu á opna WIP-mótinu í tvímenningi á Reykhólum á laugardag. Það var haldið fyrir forgöngu Eyvindar Magnússonar eins og í fyrra og Kvenfélagið Katla naut afrakstursins eins og þá. Létt snarl var fyrir mót og kraftmikil kjötsúpa í hálfleik. Í þremur efstu sætum urðu Flemming Jessen og Sveinn Hallgrímsson (59,5%), Birna Lárusdóttir og Sturlaugur Eyjólfsson (56,8%) og Ólafur Gunnarsson og Maríus Kárason (55,0%). Keppnisstjóri var Þórður Ingólfsson.

 

Mundi Páls tók myndirnar sem hér fylgja. Efstu pörin þrjú eru á síðustu myndinni.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31