Tenglar

6. október 2015 |

Krakkarnir í fyrsta bekk fá Nesti og nýja skó

Ingvar og Steinunn ásamt krökkunum með bókina.
Ingvar og Steinunn ásamt krökkunum með bókina.
1 af 3

Ingvar Samúelsson f.h. Reykhóladeildar Lions afhenti í morgun börnunum í fyrsta bekk Reykhólaskóla eintök af safnritinu Nesti og nýir skór, sem Ibby á Íslandi gefur út í samvinnu við Mál og menningu. Afhendingin fór fram á bókasafninu í skólanum og viðstödd var Steinunn Ólafía Rasmus, kennari bekkjarins.

 

Lionshreyfingin á Íslandi studdi útgáfu bókarinnar.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30