Tenglar

28. júlí 2022 | Sveinn Ragnarsson

Kraninn kominn af bryggjuhausnum

1 af 3

Löndunarkrani Þörungaverksmiðjunnar, sem lokaðist inni þegar bryggjan gaf sig í fyrrinótt, náðist heilu og höldnu seint í nótt eða morgun.

Verktakar voru fram eftir nóttu að fylla í skarðið í bryggjuni svo hann næðist.

Grettir, þangflutningaskip Þörungaverksmiðjunnar fór í morgun að sækja farm og ekki verður miklum vandkvæðum bundið að ná honum á land, þó svigrúmið til að athafna sig við löndunina sé mun minna en vant er.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31