1. október 2020 | Sveinn Ragnarsson
Kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfis hafnað
Úrskurðarnefnd umhverfis-og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun sveitastjórnar Reykhólahrepps um að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi fyrir ÞH leið á Vestfjarðarvegi (60) um Teigsskóg.
Úrskurðinn má lesa í heild sinni undir tenglinum Vestfjarðavegur (60) hér til vinstri.