29. desember 2013 | vefstjori@reykholar.is
Kveðjur frá Kollu og Oddi í Bjarkalundi
Kolbrún Pálsdóttir og Oddur Guðmundsson í Bjarkalundi báðu vefinn að koma á framfæri bestu hátíðakveðjum til fólksins í Reykhólahreppi og nærsveitunga. „Óskum ykkur innilega gleðilegra jóla og áramóta. Megi nýja árið reynast okkur öllum vel. - Kolla og Oddur.“
Björk Stefánsdóttir, mnudagur 30 desember kl: 11:09
Takk ömuleiðis og takk fyrir frábærar pizzur í sumar, snild að geta sótt til ykkar ;-)