2. desember 2018 | Sveinn Ragnarsson
Kveikt á jólatrénu við Barmahlíð
640.is
Kl. 10.30 á þriðjudaginn á að tendra jólatréð við Barmahlíð.
Jólasveinarnir verða búnir að fá epli og mandarínur hjá Hólabúð eins og undanfarin ár til að gleðja börnin.
Allir eru velkomnir að taka þátt í þessari skemmtilegu stund :)