Tenglar

4. desember 2018 | Sveinn Ragnarsson

Kveikt á jólatrénu við Barmahlíð

Eins og venja er í byrjun aðventu, var kveikt á jólatrénu við Barmahlíð í morgun.

 

Einhvern veginn fréttu jólasveinar af þessu og drifu sig á staðinn. Þeir höfðu að sjálfsögðu meðferðis poka með jólaeplum og færðu börnunum og heimilisfólki í Barmahlíð glaðning.

 

Jóhanna Ösp Einarsdóttir tók meðfylgjandi myndir.

  

Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30