Fyrsti fundur vetrarins hjá Kvenfélaginu Kötlu verður í matsal Reykhólaskóla á þriðjudagskvöld, 5. nóvember, og hefst kl. 20.