Tenglar

30. ágúst 2011 |

Kvennakórinn Norðurljós stefnir að utanlandsferð

Kvennakórinn Norðurljós.
Kvennakórinn Norðurljós.

Kvennakórinn Norðurljós á Hólmavík er að hefja vetrarstarfsemi sína. Mannskapurinn ætlar að hittast á Café Riis kl. 20 í kvöld, þriðjudag, og velta því fyrir sér í sameiningu hvað gert verði í vetur, en margt er á döfinni. Stefnt er að tónleikum í Reykjavík og leikhúsferð fyrsta vetrardag, æfingabúðum og jafnvel samstarfi við aðra kóra. Auk þess er stefnt að utanlandsferð á komandi vori. Allar konur sem áhuga hafa á að syngja og vera með eru velkomnar.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30