Tenglar

13. maí 2020 | Sveinn Ragnarsson

Kynning á aðalskipulagsbreytingu vegna vindorkugarðs

Á mánudaginn 18. maí næstkomandi kl 12:00 verður haldin kynning um skiplagsbreytingu vegna vindorkugarðs í Garpsdal.

Vegna þeirra takmarkanna sem í gildi vegna COVID verður kynningin haldin sem opinn ZOOM fjarfundur sem áhugasamir geta skráð sig inn á.

 

Upplýsingar um skráningu verða aðgengilegar á emorka.is og reykholar.is áður en fundurinn hefst.

 

Gestir munu geta borið fram spurningar og athugasemdir á fundinum og með því að senda inn spurningar á netfangið rr@emp.group

Fundurinn og kynningarefni hans verður síðan aðgengilegt á heimasíða EM Orku (www.emorka.is).

 

Fyrir hönd EM Orku,

Ríkarður Ragnarsson

Verkefnastjóri

 

Greinargerð og umhverfisskýrslu, og uppdrátt er hægt að sjá í Tilkynningar hér neðst á síðunni.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31