Tenglar

4. maí 2021 | Sveinn Ragnarsson

Kynningarfundur um þátttöku íbúa í skipulagsgerð

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólasetur Vestfjarða halda opinn kynningarfund um málefnið þar sem íbúar á Vestfjörðum eru hvattir til að taka þátt. Fundurinn er 5. maí, kl. 16 - 18.

 

Á fundinum flytur Maria Wilke doktorsnemi í skipulagsfræði erindi um Haf- og strandskipulag og mikilvægi þátttöku íbúa í skipulagsferlinu og kynningu þess.

 

Farið verður yfir núverandi stöðu skipulagsmála á Vestfjörðum og boðið uppá spurningar og svör.

Fundurinn er opinn öllum og fer erindi Mariu fram á ensku.

Mikilvægt er að skrá sig hér: https://eu01web.zoom.us/…/u5Eld…

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31