Tenglar

29. janúar 2019 | Sveinn Ragnarsson

Lækkaður hraði við einfaldar brýr

Brú á Haukadalsá. mynd Vegagerðin
Brú á Haukadalsá. mynd Vegagerðin
1 af 4

Ákveðið hefur verið að lækka hámarkshraða á alls 75 einföldum brúm í 50 km/klst.  Af þessum 75 eru 3 á leiðinni suður Dali, á Glerá, Fáskrúð og Haukadalsá, á Vestfjarðavegi (60). Frétt um þetta er á vefsíðu Vegagerðarinnar.

 Þetta á við um brýr þar sem umferð er að meðaltali 300 bílar eða fleiri á sólarhring árið um kring.

Ef við höldum í vesturátt eftir vegi (60) en þar er umferðin undir þessu viðmiði, bætast 7 einfaldar brýr við, bara í Reykhólahreppi og líklega 20 í viðbót áfram vestur/norður til Ísafjarðar.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31