19. desember 2017 | Sveinn Ragnarsson
Læknisdagar færast til um hátíðarnar
Þar sem næsti mánudagur er jóladagur, þá færist til hin hefðbundna læknisferð á Reykhólum og verður á miðvikudaginn 27. desember í staðinn.
Einnig færist læknisferðin til vikuna þar á eftir og verður þriðjudaginn 2. janúar 2018.