21. september 2019 | Sveinn Ragnarsson
Landinn í beinni frá Grettislaug
Það verða vonandi fleiri í sundi annað kvöld
Landinn verður í beinni frá Grettislaug kl. 20:50 annað kvöld. Af því tilefni er auka opnun í sundlauginni kl. 20:00 - 22:00 og frítt í sund.