29. apríl 2013 | vefstjori@reykholar.is
Landsbankinn: Afgreiðslan færist til fimmtudags
Þar eð fyrsta maí, hátíðisdag verkalýðsins, sem er almennur frídagur, ber að þessu sinni upp á miðvikudag, flyst afgreiðsla Landsbankans á Reykhólum yfir á fimmtudag, 2. maí. Þá verður afgreiðsla bankans þar á venjubundum stöðum og á venjubundnum tíma dagsins.