Tenglar

20. mars 2017 | Sveinn Ragnarsson

Landsmönnum fjölgar um 1,8%

 

 Tölur um mannfjölda 1. janúar 2017 voru birtar á vef Hagstofu Íslands núna í morgun.

 

 Hinn 1. janúar 2017 voru landsmenn 338.349 og hafði þá fjölgað um 5.820 frá sama tíma árið áður eða 1,8%. Konum og körlum fjölgaði nokkuð jafnt en karlar eru eigi að síður 3.717 fleiri en konur.

 

 Í Reykhólahreppi fjölgaði um 15 manns milli ára, 10 karla og 5 konur.


 Á Reykhólum fjölgaði um tvær hræður (tvo karla) milli ára.

 

 Lesa alla fréttina á vef Hagstofunnar


Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2023 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31