Tenglar

22. nóvember 2010 |

Leiðarvísir um endursmíðina á Staðarskektunni

Út er kominn leiðarvísir á mynddiskum frá endursmíði á feræringnum Björgu, öðru nafni Staðarskektunni (kennd við Stað á Reykjanesi). Fylgst er með smíðinni frá kili að sjósetningu. Lag bátsins er breiðfirskt og smíðin fór fram á Reykhólum 2006-2007 hjá Félagi áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar. Smiðirnir eru Hafliði Aðalsteinsson, Eggert Björnsson, Hjalti Hafþórsson og Aðalsteinn Valdimarsson. Myndefnið er fjögurra klukkustunda langt á tveimur diskum, en því er skipt í kafla eftir hlutum bátsins svo hægt að „fletta upp“ á auðveldan hátt, rétt eins og að spila allt saman.

 

Nánar á vef Bátasafns Breiðafjarðar. Umsjónarmaður vefjarins er Hjalti Hafþórsson.

Meira um Bátasafn Breiðafjarðar

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30