Í fundarboði aukafundar sveitarstjórnar misritaðist fundartíminn, réttur tími er kl. 17:00 en ekki 16:00 eins og stóð í fundarboðinu.