15. júlí 2019 | Sveinn Ragnarsson
Leiguíbúðir Reykhólahrepps
Reykhólahreppur auglýsir leiguíbúðir lausar til umsóknar. Um er að ræða nýjar íbúðir við Hólatröð og aðrar íbúðir sem kunna að vera lausar eða að losna.
Umsóknir skulu hafa borist á skrifstofu Reykhólahrepps, Maríutröð 5a eða á tölvupóstfangið sveitarstjori@reykholar.is, fyrir 29. júlí n.k.
Staðfesta þarf fyrri umsóknir sem hafa verið sendar inn frá s.l. áramótum.
Sveitarstjóri