Tenglar

31. maí 2018 | Sveinn Ragnarsson

Leikjanámskeið og íþróttaæfingar

kfum.is
kfum.is

Í ár munu Reykhólahreppur og ungmennafélagið Afturelding vera í samstarfi með íþróttaæfingar og leikjanámskeið.  Börn í sveitafélaginu geta þá náð samfelldum degi á Reykhólum. Hægt verður að fá mat í mötuneyti Reykhólaskóla. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 5. júní og stendur til 28. júní.



Umsjónarmaður íþróttaæfinga verður: Dísa Ragnheiður Magnúsdóttir

Umsjónarmaður leikjanámskeiðs verður: Jóhanna Ösp Einarsdóttir



 

Kl. 

Þriðjudagur  

Miðvikudagur  

Fimmtudagur 

9:30 

Leikjanámskeið 2009-2012 

Leikjanámskeið 2009-2012 

Leikjanámskeið 2009-2012 

12.00

Matur

Matur

Matur

13.00

Íþróttaæfing 2009-2012

Íþróttaæfing 2009-2012

Sundæfing 2009-2012

13.00

Leikjanámskeið 2006-2008

Leikjanámskeið 2006-2008

Leikjanámskeið 2006-2008

14.00

Íþróttaæfing 2008 og eldri

Íþróttaæfing 2008 og eldri

Sundæfing 2008 og eldri




Einnig er hægt að taka þátt í leikjanámskeiði án þess að taka þátt í íþróttaæfingum og öfugt.



Verð fyrir íþrótta- og sundæfingar í 4 vikur: 6000

Verð fyrir leikjanámskeið í 4 vikur með hádegismat: 6000



Hægt er að nýta tómstundastyrk Reykhólahrepps til að niðurgreiða námskeiðin.

Krakkarnir í vinnuskólanum munu taka þátt í skipulagningu og framkvæmd leikjanámskeiðsins, starfsmaður sveitafélagsins mun þó alltaf bera ábyrgð, taka þátt í framkvæmd og vera til staðar.



Skráning í tölvupósti fyrir 4. júní

johanna@reykholaskoli.is



 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30