Tenglar

3. maí 2021 | Sveinn Ragnarsson

Leikskólinn fær veglega gjöf

Dalli við bekkinn á leikskólalóðinni
Dalli við bekkinn á leikskólalóðinni

Leikskólanum Hólabæ var færð myndarleg gjöf, útiborð og bekkur í barnastærð. Það var Guðjón Dalkvist -Dalli- sem smíðaði bekkinn og gaf. Dalli er óþreytandi að víkja góðu að ungu kynslóðinni, en hann hefur um árabil fært 4. bekkingum Reykhólaskóla badmintonspaða að gjöf. 

Meðfylgjandi mynd tók Sonja Dröfn Helgadóttir þega Dalli afhenti bekkinn.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jn 2024 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30