Tenglar

25. febrúar 2011 |

Leiktímarnir á Reykhólum - myndasyrpa

1 af 2
Það er líf og fjör hjá ungum jafnt sem eldri í vikulegum leiktímum í íþróttahúsinu á Reykhólum, sem þau Eyvi og Ólafía í Hólakaupum standa fyrir. Þarna er bæði farið í ýmsa leiki og leikir kenndir. Þátttakendur eru á öllum aldri og allir velkomnir. Leikjastundir þessar eru á sunnudagsmorgnum kl. 11-12. Síðasta sunnudag tók Ólafía nokkrar myndir. Hér fylgja tvær en myndasyrpuna alla má sjá undir Ljósmyndir > Myndasyrpur > Leikir á Reykhólum í valmyndinni hér vinstra megin.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30