Tenglar

6. september 2013 | vefstjori@reykholar.is

Líður að fagnaðinum með Ingvari

Ingvar Samúelsson.
Ingvar Samúelsson.

Minnt skal á samverustundina (pöbbakvöldið) sem Ingvar Samúelsson efnir til í Bjarkalundi annað kvöld, laugardagskvöldið 7-9-13, í tilefni þess að hann er orðinn sextugur. Húsið verður opnað klukkan níu (fyrsti kúturinn frír) en síðan sér Ólafur Bragi Halldórsson frá Gilsfjarðarmúla um tónlistina frá klukkan tíu og fram til eitt.

 

Sjá nánar hér

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31