Tenglar

14. október 2015 |

Líður að hlaðborðunum í Bjarkalundi

Þetta árið verður Jóhannes Kristjánsson eftirherma af Ingjaldssandi veislustjóri á jóla- og villibráðarhlaðborðunum árvissu í Bjarkalundi, en þau verða laugardagskvöldin 7. og 14. nóvember. Eftir að notið hefur verið hefðbundinna jólarétta og villibráðar og annars góðgætis sér Palli Sig. um fjörið fram eftir nóttu.

 

Fólk er hvatt til þess að panta sem fyrst. Sjá nánar hér varðandi verð og pantanir og fleira.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Febrar 2024 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29