Tenglar

22. ágúst 2013 | vefstjori@reykholar.is

Líður að lokum á Báta- og hlunnindasýningunni

Harpa Eiríksdóttir á Báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum.
Harpa Eiríksdóttir á Báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum.

Ferðamenn sumarsins á Reykhólum eru að mestu gengnir um garð. Báta- og hlunnindasýningin er opin kl. 11-17 á morgun, föstudag, og kl. 11-18 á laugardag og sunnudag. Lokað verður á mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Svo verður opið tvo síðustu daga mánaðarins, föstudaginn 30. ágúst kl. 11-17 og laugardaginn 31. ágúst kl. 11-18, en þar með hefur sýningin brugðið sumri.

 

Eins og jafnan áður er hugsanlegt að fá að skoða sýninguna utan auglýstra tíma.

 

Síminn á Báta- og hlunnindasýningunni er 434 7830. Síminn hjá Hörpu Eiríksdóttur framkvæmdastjóra er 894 1011.

    

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Febrar 2024 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29