Tenglar

26. maí 2015 |

Líður að skólaslitum á Reykhólum

Sjálfa (selfie) Ingimundar Mikaels með stelpunum. Af Facebooksíðu skólans.
Sjálfa (selfie) Ingimundar Mikaels með stelpunum. Af Facebooksíðu skólans.

Reykhólaskóla verður slitið núna á fimmtudagskvöld, 28. maí. Dagskráin hefst kl. 20 með athöfn í kirkjunni, þar sem nemendur í skólahóp í leikskólanum verða útskrifaðir og einn nemandi í 10. bekk. Síðan er foreldrum og forráðamönnum boðið í kaffi í skólanum og þar verður jafnframt sýning á munum sem nemendur hafa gert.

 

„Við hlökkum til að sjá sem allra flesta mæta,“ segir Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir skólastjóri.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30