Tenglar

19. júlí 2018 | Sveinn Ragnarsson

Listamannadvöl á Gilsfjarðarbrekku

Gilsfjarðarbrekka
Gilsfjarðarbrekka
1 af 2

Ekki vantar frumlegar hugmyndir þegar þau feðgin Beggi og Gulla (Bergsveinn Reynisson og Guðlaug G. I. Bergsveinsdóttir á Gróustöðum) eru annars vegar, en þau ásamt Martin Cox og Víði Björnssyni hafa opnað listamannadvöl á Gilsfjarðarbrekku.

 

Hugmyndin er að þar geti listafólk sótt um að dvelja um tíma og sinnt list sinni í næði.

Góð umfjöllun um þetta skemmilega framtak er á bb.is

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30