Listi Lýðræðishreyfingarinnar í NV-kjördæmi
Jón Pétur Líndal húsasmiður í Borgarnesi skipar efsta sætið á lista Lýðræðishreyfingarinnar (P-lista) í Norðvesturkjördæmi. Frestur til framboðs er runninn út og þar með er ljóst að sjö listar verða í boði í öllum kjördæmum. Að gerð framboðslista Lýðræðishreyfingarinnar var staðið með óhefðbundnum hætti og vafðist lögmæti þess fyrir yfirkjörstjórnum í sumum kjördæmum en landskjörstjórn tók í gær af skarið og voru þeir allir teknir gildir.
Listinn er þannig skipaður:
Jón Pétur Líndal, húsasmiður, Birkimóa 8, Borgarnesi
Alongkron Viserat, veitingamaður, Samtúni 20, Reykjavík
Arngrímur Snorri Gíslason, nemi, Suðurvegi 22, Hafnarfirði
Bjarki Birgisson, sundþjálfari, Hringbraut 72, Hafnarfirði
Bogi Jónsson, blikksmiður, Hliðsvegi 1, Álftanesi
Bragi Þór Bragason, sölumaður, Danmörku
Friðrik Brekkan, leiðsögumaður, Hringbraut 75, Hafnarfirði
Garðar H. Björgvinsson, bátasmiður, Herjólfsgötu 18, Hafnarfirði
Guðbjartur Jónsson, verslunarmaður, Klettagljúfri 17, Selfossi
Guðjón Sverrisson, sölufulltrúi, Stigahlíð 24, Reykjavík
Gunnar K. Steinarsson, hljóðmaður, Skipholti 46, Reykjavík
Jónas Jónasson, leiðsögumaður, Brekkulandi 12, Mosfellsbæ
Kristinn Jónsson, verkstjóri, Sogavegi 192, Reykjavík
Methúsalem Þórisson, ráðgjafi, Hringbraut 37, Hafnarfirði
Styrmir Gíslason, bílstjóri, Hlíðarhjalla 42, Kópavogi
Trausti Snær Friðriksson, matreiðslumaður, Grenivöllum 24, Akureyri
Þórólfur Jón Egilsson, verslunarmaður, Austurvegi 23, Reyðarfirði
Þorsteinn Pétursson, eftirlaunaþegi, Borgarbraut 65, Borgarnesi
Sjá einnig:
12.04.2009 Listi Borgarahreyfingarinnar í NV-kjördæmi
05.04.2009 Listi Vinstri grænna í NV-kjördæmi
03.04.2009 Listi Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi
03.04.2009 Listi Frjálslynda flokksins í NV-kjördæmi
21.03.2009 Listi Framsóknarflokksins í NV-kjördæmi
21.03.2009 Listi Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi