Tenglar

5. apríl 2015 |

Litbrigði jarðarinnar

Myndir: Sveinn Ragnarsson.
Myndir: Sveinn Ragnarsson.
1 af 4

Ekki gerði páskahret í Reykhólasveit að þessu sinni. Eiginlega þvert á móti, í ljósi þess hvernig tíðarfarið hefur verið í vetur. Hiti á láglendi hefur verið yfir frostmarki undanfarna daga; núna á páskadag var hann yfirleitt sex-átta stig allt frá hádegi. Eina úrkoman hefur verið ofurlítil morgunsúld í hægri sunnanátt, vor í lofti.

 

Ýmsir fuglar hafa orðið á vegi Sveins Ragnarssonar á Svarfhóli þar sem hann hefur verið á ferð með myndavélina, meðal þeirra æðarfugl og tjaldur.

 

Skáldsagan Litbrigði jarðarinnar eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson kom út árið 1947, ástarsaga sem gerist í sveit. Á myndum Sveins á Svarfhóli mætti auk fugla alveg hyggja að litbrigðum ...

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30