Tenglar

6. janúar 2017 | Umsjón

Ljós í myrkri

Dagrenningunni á þrettándanum, lokadegi jólanna, var heilsað hér á vefnum með glitskýjamyndum, en síðan er hann kvaddur með mynd af ljósum prýddu húsi að Hellisbraut 50. Þó að núna séu jóladagarnir sjálfir að baki er ekki þar með sagt að ljósaskreytingar hverfi eins og hendi sé veifað. Margir leyfa þeim að lifa enn um sinn og lýsa upp tilveruna á meðan skammdegið er ennþá með svartasta móti - þó að það styttist að vísu um sirka eitt hænufet á dag.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31