Tenglar

15. október 2018 | Sveinn Ragnarsson

Ljósamessa í Reykhólakirkju, föstud. 19. okt.

Ljósamessa verður í Reykhólakirkju kl.18.00 á föstudaginn 19.okt.

 

Það er gott að koma saman þegar rökkrið skríður yfir og njóta þess að sitja saman með kertaljós og hlusta á hughreystandi og falleg orð úr Biblíunni.

 

Stutt hugvekja um hlutverk ljóssins í hjörtum okkar og bænir sem beinast að ljósinu og þörf okkar allra fyrir það.

Falleg tónlist í umsjá kirkjukórsins og Ingimars Ingimarssonar organista.

 

Sóknarprestur.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31