17. febrúar 2017 | Umsjón
Ljósleiðarinn í sjónmáli
Tilkynnt var í dag að 24 sveitarfélög hafi staðfest formlega að þau vilji ganga til samninga við Fjarskiptasjóð um ráðstöfun á tilgreindum styrk til lagningar á ljósleiðarakerfum vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017. „Stefnt er að undirritun samninga við fyrstu hentugleika,“ segir á vef innanríkisráðuneytisins.
Alls 25,5 milljónir vegna ljósleiðara í Reykhólahreppi (3. feb. 2017)
6,5 millj. kr. aukaframlag vegna Reykhólahrepps (26. jan. 2017)