Tenglar

23. nóvember 2019 | Sveinn Ragnarsson

Ljót aðkoma á Hyrningsstöðum

1 af 3

 Halldór Jóhannesson, einn eigenda Hyrningsstaða, sendi eftirfarandi lýsingu og myndir af óskemmtilegri aðkomu að einum bústaðnum þar:

 

Í dag kom ég að bústað á Hyrningsstöðum og sá að þar hafði verið grýtt stórum steini í gegnum tvöfalt gler í forstofuhurðinni og farið inn og rótað í dóti.

 

Enn fremur var dauð rjúpa í vegkantinum, líklega skotin úr bíl af veginum, en það er algjört skotveiðibann í landi Hyrningsstaða. 

 

Ef einhver hefur upplýsingar um þetta, vinsamlegast látið okkur eða lögregluna vita.

Halldór Jóhannesson.

Sími 661 8133.

 

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30