Tenglar

9. október 2012 |

Ljúf haustferð inn í Króksfjarðarnes

Í haustferð í Nesi.
Í haustferð í Nesi.
1 af 6

Nemendur og starfsfólk í hinum nýsameinaða Reykhólaskóla (leikskóli og grunnskóli) fóru í síðustu viku í haustferð inn í Króksfjarðarnes, þar sem Bergsveinn Reynisson í Nesskel (Beggi á Gróustöðum) tók á móti hópnum. Gengið var um nágrennið og fegurðar náttúrunnar notið í veðri eins og það gerist allra best á þessum árstíma.

 

Myndirnar voru teknar við þetta tækifæri.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31