31. ágúst 2014 | vefstjori@reykholar.is
Lokadagur á Báta- og hlunnindasýningunni
Síðasti dagurinn þegar opið er á Báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum á þessu sumri (formlega opið, frá því er vikið ef svo ber undir) er í dag, á lokadegi ágústmánaðar. Í tilefni þess er 10% afsláttur af nammi, rúmlega 25% afsláttur af gosi og 10% afsláttur af öllu á matseðlinum.
Á myndinni sem hér fylgir eru þrír af eitthvað á annað hundrað gestum þegar Báta- og hlunnindasýningin var opnuð í nýrri mynd snemmsumars fyrir þremur árum.
Sjá einnig: