Tenglar

16. júlí 2013 | vefstjori@reykholar.is

Lýst eftir faxprúðri hryssu

Myndir af merinni sem saknað er.
Myndir af merinni sem saknað er.
1 af 5

Átta vetra rauðskjótt faxprúð hryssa tapaðist úr girðingu í Gufudal í vor. Hennar er sárt saknað. Merin er tamin og var á járnum þegar hún hvarf, hún er gæf í aðhaldi en mikill flótti var á henni. Hún var í þjálfun í Fremri-Gufudal og fór upp Reiphólsfjöll. Ekkert hefur spurst til hennar síðan. Endilega hafið samband við Sjöfn Sæmundsdóttur í síma 663 6725 ef þið vitið um ferðir hryssunnar.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31