Tenglar

23. nóvember 2017 | Sveinn Ragnarsson

Maggi á Seljanesi jarðsunginn laugardaginn 25. nóv.

Magnús V. Jónsson
Magnús V. Jónsson

 

Útför Magnúsar V. Jónssonar Seljanesi verður frá Reykhólakirkju, laugardaginn 25. nóv. kl. 15.

  

Athugasemdir

Bjarni O Halldorsson, sunnudagur 26 nvember kl: 23:48

Það er forréttindi að hafa fengið að kynnast manni eins og Magga á Seljarnesi.

Ég og fjöldskyldan kynntumst þessu frábæra fólki á Seljarnesi eftir að við fluttum til Reykhóla 1994 -2000. Á Seljarnes hefur alltaf verið gott að koma og sennilega engin staður betri til að njóta lífsins ekki síst ef maður er hallur undir íhaldið.
Maggi var dugnaðarforkur og lista góður smiður og þess ber merki víða þ.m.t bygging hús á Willys svo ekki sé minnst á Búdarest eins og synirnir kölluðu kölluðu slottið í púkaskap sínum..
Ég og Erna fengum þegar að eftir var falast að tína ber á Seljarnesi. Þrátt fyrir að leggja okkur hart fram og tína sem mest í nokkrar klukkustundir þá brást það aldrei að eftir að Maggi hafði skoðar árangur tínslunnar þá einhver vegin þyngdist fatan alltaf eftir skoðun.
Við minnumst þessa sómamanns og vottum Dagný og fjöldskyldu samúð Kv Bjarni og Erna

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2023 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31