Tenglar

13. október 2015 |

Magnús á Seljanesi 75 ára

Magnús Jónsson á Seljanesi.
Magnús Jónsson á Seljanesi.

Sjötíu og fimm ára er í dag, 13. október, Magnús Jónsson, bóndi á Seljanesi í Reykhólasveit. Hann og fjölskylda hans ætla að halda upp á afmælið þegar lengra líður fram á haustið og verður greint frá því hér þegar þar að kemur.

 

Á myndinni er Magnús í hópakstri gamalla dráttarvéla, sem er einn af föstu liðunum á Reykhóladögum.

 

Athugasemdir

Svavar, rijudagur 13 oktber kl: 07:39

Til hamingju með daginn Maggi

Bjarni Ólafsson, rijudagur 13 oktber kl: 09:09

Innilega til hamingju með daginn Maggi minn. Vonandi getum við skálað síðar í tilefni dagsins.

Bestu afmæliskveðjur og lifðu sem allra lengst,
Bjarni Ólafsson

Ingimar Þór Gunnarsson, rijudagur 13 oktber kl: 23:36

Til hamingju með daginn elsku frændi

Ástþór í Múla, mivikudagur 14 oktber kl: 11:11

Innilega til hamingu með daginn Magnús og miklar þakkir til ykkar á Seljanesi fyrir móttökurnar á hópnum okkar þann 20 júní s.l þessi heimsókn var stórkostleg og allir í hópnum lifa enn á henni. Megi söfnunnin ganga sem allra best um ókomin ár.
Lifðu heill vel og lengi.
Kveðja frá ferðahópnum 20 júni.s.l.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31