Tenglar

26. janúar 2023 | Sveinn Ragnarsson

Mál Tryggva Harðarsonar gegn Reykhólahrepp fellt niður

Tryggvi Harðarson
Tryggvi Harðarson

Í héraðsdómi Vesturlands var í morgun tekið fyrir mál Tryggva Harðarsonar fyrrverandi sveitarstjóra gegn Reykhólahreppi. 
Í fyrirtökunni fór Tryggvi fram á að málið yrði fellt niður og samþykkti sveitarfélagið þá beiðni. 
Rekstri málsins fyrir dómstólnum er því lokið.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jn 2024 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30