Tenglar

17. mars 2011 |

Málþing um ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Með Eyjasiglingu á leið frá Flatey.
Með Eyjasiglingu á leið frá Flatey.
Málþing um sitthvað sem snýr að ferðaþjónustu á Vestfjörðum verður haldið í Birkimel á Barðaströnd á laugardag og hefst kl. 10. Samhliða verður blásið til kynningar á þjónustu ferðaþjóna á sunnanverðum Vestfjörðum.

 

Dagskrá málþingsins:

 

Setning kl. 10

1. Markaðsmál, vetrarferðir, frumflytjandi Gústaf Gústafsson, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Vestfjarða.

2. Veisla að vestan, frumflytjandi Ásgerður Þorleifsdóttir, verkefnastjóri ferðamála- og menningarklasa.

 

Kl. 12

Léttur hádegisverður sem Kvenfélagið á Barðaströnd annast.

 

Kl. 12.45

3. Vatnavinir, frumflytjandi Ásgerður Þorleifsdóttir, verkefnastjóri ferðamála- og menningarklasa.

4. Viðhald vega á svæðinu, frumflytjandi Sigurður Mar Óskarsson, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni.

 

Að þinginu loknu fer fram aðalfundur Ferðamálafélags Vestur-Barðastrandarsýslu.

 

Þetta kemur fram á vef Vesturbyggðar.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30