Tenglar

3. september 2019 | Sveinn Ragnarsson

Margir lögðu saman í kaup á ærslabelg

Þórgunnur, Berglind og Hildigunnur. mynd Herdís E. Matthíasdóttir
Þórgunnur, Berglind og Hildigunnur. mynd Herdís E. Matthíasdóttir
1 af 2

Til mín komu þrjár ungar stúlkur með 21.053 kr. sem þær gáfu til að kaupa ærslabelg, ég vil koma á framfæri góðu þakklæti fyrir þessa gjöf.

 

Þetta eru Þórgunnur Ríta Gústafsdóttir, Berglind Bergsdóttir og Hildigunnur Sigrún Eiríksdóttir sem héldu tombólu til að safna fyrir ærslabelgnum.

 

Og vil einnig þakka Ungmennafélaginu Aftureldingu og Kvenfélaginu Kötlu fyrir þeirra framlag, án þess hefði þetta ekki verið framkvæmanlegt.

Fyrir hönd Lions,  Ingvar Samúelsson.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2023 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31